Verkefni 120 í ,,brúnu bókinni"

Hvað heita þessar hljóðbreytingar? (i-hljóðvarp, u-hljóðvarp, klofning, hljóðskipti)

 



fell - fjall

stór - stærri

ljós - lýsa

laun - leyna

sár - særa

rámur - rómur

óp - æpa

spell - spjall

veikur - vikna

band - bönd

meðal - meðul

sváfum - svæfill

hljóta - hlaut

fullur - fyllri

nafn - nefna

kátur - kæti

help - hjalpa

munnur - mynni

laus - leysa

jukum - yki

berg - bjarg

slípa - sleipur

bera - björn

segl - sigla

glaumur - gleyma

brjóta - brot

sitja - sat

taumur - teyma

eta - jötunn

stór - stærri

ganga - gengum

land - lönd








© María Ragnarsdóttir 4.10.2005