Ferðalög og ferðamáti

Ferðalög og ferðamáti.

Það er hægt ferðast á ýmsan máta.
Fyrir daga flugvélanna ferðaðist fólk með lestum
eða skipum á milli landa.
Frægasta farþegaskipið í heiminum er líklega Titanic en
Austurlandahraðlestin er líklega frægasta lestin.

Á fyrstu árum íslenska sjónvarpsins var þessi auglýsing um ferðalög
og vissulega hlýtur það hafa verið rómantískt og spennandi ef maður verður ekki mjög sjóveikur!


Ef þið gætuð valið án þess hugsa um verðið
eða hvort það er sjór eða fast land...
Hvernig mynduð þið helst vilja

ferðast á milli landa?
Það velja fleira en eitt.

með lest

með skipi

með bíl

með þotu

með loftbelg

með skútu

með rútu

á einkabíl

fótgangandi

á hjóli

á puttanum

Er eitthvað sem við gleymum
telja upp?
- Og af hverju valdirðu þetta
hér fyrir ofan?


- Hafið þið farið í ferðalag á
frekar óvenjulegu farartæki?

- eða
- Myndi ykkur langa til þess
og þá hvernig... hvaða
farartæki






© Gígja Svavarsdóttir 10.11.2006