Fallbeyging, sérnöfn sem byrja á B - KK

Orð sem fallbeygjast nefnast fallorð. Föll í íslensku eru fjögur; nefnifall, þolfall, þágufall og eignarfall.
  • Nefnifall finnst með því setja Hér er fyrir framan orðið.
  • Þolfall finnst með því setja um fyrir framan orðið.
  • Þágufall finnst með því setja frá fyrir framan orðið.
  • Eignarfall finnst með því setja til fyrir framan orðið.

Hér fyrir neðan eru nokkur orð sem þú átt fallbeygja. Skrifaðu inn orðin í þolfalli, þágufalli og eignarfalli.
Þegar þú ert búin(n) skaltu smella á hnappinn Yfirfara. Reitir þar sem orðið er rétt skrifað verða þá grænir, en ef orðið er skrifað rangt verður reiturinn rauður.
Gangi þér vel!


Nefnifall: Baldur
Nafn þetta kemur frá samnefndum guði úr norrænni goðafræði sem kallaður var hinn hvíti áss. Það er er samsett úr forliðnum Bald sem merkir djarfur og viðskeytinu ur.Nafnið merkir höfðingi, fyrirmaður eða hugrakkur, djarfur
Þolfall:
Þágufall: Baldri
Eignarfall: Baldurs






© Árni H. Björgvinsson 10.2.2006