1. Til foreldra

Ráðgjöf til foreldra



Heimili og skóli eru landssamtök foreldra á Íslandi.

Á vef samtakanna finna vísanir á gagnlegt og hagnýtt efni.

Samtökin veita ráðgjöf og geta foreldrar sem flytjast til eða frá Íslandi leitað til samtakanna.



Áhugavert lesefni um uppeldismál

Ýmsar gagnlegar bækur um uppeldi hafa verið gefnar út á Íslandi.

Hér fyrir neðan til dæmis sjá kápumyndir af tveimur nýlega útgefnum bókum.




Fyrri bókin fjallar almennt um uppeldi og hvernig foreldrar geta fyrirbyggt vandamál og byggt um ýmsa færni hjá börnunum sínum. Síðustu misseri hafa víða á Íslandi verið haldin námskeið byggð á bókinni.

Seinni bókin byggir á "Ég get-aðferðinni" sem er leið til hjálpa börnum tileinka sér nýja færni og leysa úr erfiðleikum sínum á jákvæðan og árangursríkan hátt.