Notandanafn:   Aðgangsorð:               

Verkefni hljóðbreytingar

Þetta verkefni vinnum við saman.

1.Myndaðu með hljóðbreytingu eins mörg orð og þú getur af eftirtöldum

orðum:

a) kunn

b) draumur

c) tjón

2.Hvað heita hljóðbreytingarnar í eftirtöldum orðum:

a) orð yrða

b) raun reyna

c) aldraður öldruð


Þú átt ekki að skila þessu verkefni


Efnisflokkar
Íslenska

Hvernig fannst þér þetta verkefni?

© María Ragnarsdóttir 3.10.2005