Notandanafn:   Aðgangsorð:               

Dýrakrossgáta 1

Hlustið

Prentið krossgátuna út og gerið hana með blýanti.
Hvernig prentið þið út?
Þið litið krossgátuna og skýringar
fyrir neðan með því renna músinni yfir efnið.

Veljið uppi: File - print
Svo veljið þið: print selection (ekki all )
sem þýðir prenta bara það sem þið litið.
Þannig sparið þið blek! :)

Hvaða dýr eru þettaHvað þýðir lárétt
Það þýðir til hliðar.
Hvað þýðir lóðrétt?
Það þýðir beint niður.
Lárétt
2. Þetta dýr baular
3. Þetta dýr tístir
5. Þetta dýr gaggar
7. Þetta dýr geltir
8. Þetta dýr jarmar
Lóðrétt
1. Þetta dýr krunkar
2. Þetta dýr mjálmar
4. Þetta dýr rýtir
5. Þetta dýr hneggjar
6. Þetta dýr syngur


Efnisflokkar
Íslenska

Hvernig fannst þér þetta verkefni?

© Gígja Svavarsdóttir 6.4.2005