02 Jakob - 2. persóna, eintala: þú

..

Fyrst ert þú að hlusta og lesa.

Svo skrifar þú textann aftur en þú skrifar hann í 2. persónu:

Nú hljólar þú í sund...

...

Nú hjólar Jakob í sund.

Fyrst syndir hann, svo slappar hann af í gufubaðinu og loks fer hann í heita pottinn.

Þar hittir hann margt fólk og þau tala saman um allt milli himins og jarðar.

Þegar Jakob kemur heim eftir sundið eldar hann hádegismat og stundum sofnar hann í tuttugu mínútur eftir matinn.

Þá kúrir kisa hjá honum og malar.

...



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

Nú hjólar þú í sund.

Fyrst syndir þú, svo slappar þú af í gufubaðinu og loks ferð þú í heita pottinn.

Þar hittir þú margt fólk og (ykkur) þið (nefnifall) talið saman um allt milli himins og jarðar.

Þegar þú kemur heim eftir sundið eldar (þig) þú (nefnifall) hádegismat og stundum sofnar þú í tuttugu mínútur eftir matinn.

Þá kúrir kisa hjá þér og malar.

Frábært Marzena!

Kveðja





© Guðrún Árnadóttir 13.5.2020