Vel útbúinn í ferðalag

Að mörgu að huga!

Skrifið orðin í svigunum í réttri mynd í verkefnið.
Stundum eru sagnorð, stundum lýsingarorð.


(fara) Ég er að hugsa um að     á Fimmvörðuháls

(skoða) og     eldgosið.

(vera) Það    hættulegt að fara of nálægt

(fara) en ég     varlega.

(hlýr)  Ég er í     heilgalla

(hlýr)   með    ullarhúfu

(þykkur)     vettlinga

(grænn)    og

(hlýr) mjög    trefil

(vandaður) Ég er auðvitað í     gönguskóm,

(þykkur) og í     ullarsokkum

og (góður)    legghlífum.

(nýr) Ég keypti mér    bakpoka

(frábær)    hitabrúsa

(góður) og núna ætla ég að kaupa    nesti.

(verða) Þetta    rosalega gaman!








© Gígja Svavarsdóttir 10.4.2010