Uppskriftir

Breki Arnarsson
29.10.2006 12:03:50
Verkefnislausn:
1 Poki súrkál
1 laukur smátt saxaður
2 hvítlaukskrif marin
1/2 tsk kúmenfræ
1 dl eplaedik
2 msk púðursykur salt nýmalaður pipar
8 stk bratwurst pylsur
8 stk pylsubrauð
3 Pokar súrkál
3 laukur smátt saxaðir
6 hvítlaukskrif marin
1,5 tsk kúmenfræ
3 dl eplaedik
6 msk púðursykur salt nýmalaður pipar
24 stk bratwurst pylsur
24 stk pylsubrauð
Spaghettíið hennar Brynhildar!
Þú þarft hafa:
9 l vatn
1 1/2 msk salt
3 pakkar af spaghettí (1 libs eða 500 gr)
3 msk smjör
3 dl rifinn ostur
3 krukkur tómatsósu í krukku
Og svona ferð þú því:
1. Hitaðu vatnið með saltinu í stórum potti.
2. þegar sýður læturðu spaghettíið út í og ýtir á endana þangað til það kemst allt ofan í. (ekki brjóta það).Hrærðu svo í með gaffliog minkaðu hitann.
3. Láttu sjóða í hálflokuðum potti nál.15 mín. Láttu einhvern lesa áa pakkan hvað á sjóða lengi.
4. Þegar spaghettíið er soðið þaft þú hella vatninu af því. Best er láta stóra skál í vaskinn, stórt sigti yfir hana og hella vatninu í sigtið. Taktu vel eftir hvernig á gera þetta.
5. Láttu smjörið í pottin áður en þú hellir spaghettíinu aftur í hann. Hitaðu það aftur við vægan hita og hrærðu í með gaffli.
6. Hitaðu upp tómatsósu í krukku.
7. Helltu spaghettíinu í skál eða djúpt fat og helltu tómatsósuni yfir. Síðast stráirðu ostinum yfir og berð réttin fram.
Handa 18 persónum.

Uppskrift af rækjubrauði:

Þrjár venjulegar brauðsneiðar,

300 grömm af rækjum,

3 matskeiðar af majónesi,

3 harðsoðinn egg,

svolítill sítrónusafi.

Smyrjið brauðsneiðarnar með majónesi.

Skerið eggin í sneiðar og setjið ofan á brauðinn.

Setjið 100 g. af rækjum á hverja brauðsneið.

Setjið sítrónusafann ofan á.

Embla Elísabet Ingvaldsdóttir
30.10.2006 13:49:06

Verkefnislausn:
Spagettí!!!
Sjóðið 600 gr af spagettí.
Steikið 900 gr af kjöthakki með 1,5 hökkuðum gulum lauk. Bætið í þremur dósum af tómötum, þremur msk af tómatkrafti og kryddið (ég fíla sterkt).
Berið fram spagettíið og kjöthakkið með tómatsósu!!!




Mmmmm...
Erna Oladóttir Lotsberg
29.10.2006 16:07:33
Verkefnislausn:
Kompar
1,2 kg hráar kartöflur *3 3,6 kg hráar kartöflur
ca.400 g soðnar kartöflur *3 ca. 1200 g soðnar kartöfllur
2 tsk salt *3 6 tsk salt
ca. 4 dl byggmjöl *3 ca 12 dl byggmjöl
60 gr hveiti *3 180 gr hveiti
beikon *3 beikon
Helgi Hermannsson
30.10.2006 14:10:27
Verkefnislausn:
Pipargrilluð nautalund með strengjakartöflum. 800 g nautalundir, skornar í jafna 200 g bita. 1 msk ólífuolía+ 1 msk smjör. 2 msk blandaður hvítur og svartur pipar,brotinn. 2 msk hakkaður skalott-laukur. 2 msk rauð paprika, skorinn í stimla. 2 msk blaðlaukur, skorinn í stimla. 3 sl koníak. 1/2 dl hvítvín. 2 1/2 dl nautasoð. 1 ms græn piparkorn. 1 dl rjómi. Salt. 4 stórar bökunarkartöflur. 1/2 l góð olía til djúpsteikingar.
Jóhanna Jensdóttir
10.11.2006 16:20:57
Verkefnislausn:
Smurbrauð er þjóðarréttur Danmerkur
Uppskrift
2 rúgbrauðsneiðar
100 gr. smjör
Ef þú vilt nota t.d egg sem álegg þá skaltu nota 4 egg
Þreföld uppskrift
6 rúgbrauðssneiðar
300 gr. smjör
Ef þú vilt nota egg sem álegg, þá skaltu nota 12 egg
Verði þér góðu ;-)
Katrín Másdóttir
23.10.2006 16:35:50
Verkefnislausn:
Súkkulaðikaka! 200 g hveiti (3 og hálfur dl), x3 verður 600 g hveiti. 1 og hálf tsk lyftiduft, x3 verður 4 hálf tsk lyftiduft. 125 g sykur (1 og hálfur dl), x3 verður 375 g sykur. 3 msk kakó, x3 verður 9 msk kakó. 1 tsk neskaffiduft, x3 verður 3 tsk neskaffiduft. 0.25 tsk salt, x3 verður tsk 1 tsk salt. 1 tsk vanillusykur eða vanilludropar, x3 verður 3 tsk vanillusykur eða vanilludropar. 125 g smjörklíki, x3 verður 375 g smjörlíki. 1 dl vatn, x3 verður 3 dl vatn. hálfur dl mjólk, x3 verður 1.5 dl mjólk. 2 egg, x3 verður 6 egg.
Sjöfn Egilsdóttir
29.10.2006 18:11:17
Verkefnislausn:
Pizza italiana
Uppskrift fyrir pítsu fyrir 4 persónur:
300 grömm af hvítu hveiti
15 grömm af pressuger
3/4 skeiðar af olívuolíu
örlítið af salti
900 grömm af hvítu hveiti
45 grömm af pressuger
9/12 skeiðar af ólívuolíu
örlítið af salti
Stefán Stefánsson
20.11.2006 17:02:11
Verkefnislausn:
Kanilsnúðar(ca. 50 snúðar)
100g smjör
5dl mjólk
1tsk. salt
50g ger
1dl. sykur
2tsk kardimommuduft
1000g hveiti
kanelsykur
Kanilsnúðar(ca.150 snúðar)
300g smjör
15dl mjólk
3tsk.salt
150g ger
3dl. sykur
6tsk kardímommuduft
3000g hveiti
kanilsykur





© Gígja Svavarsdóttir 22.11.2006