11.verkefni. Ákveðinn háttur lýsingarorða. Eintala.

Í þessu verkefni eru öll nafnorðin í eintölu.
Hér á setja nafnorð og lýsingarorð í ákveðinn hátt.
et bröd --- nybagt = det nybagte bröd ( ákv)

et nybagt bröd = nýbakað brauð ( óákv)
det nybagte bröd = nýbakaða brauðið (ákv)

en kat--- sort = den sorte kat ( ákv)

en sort kat = svartur köttur ( óákv)
den sorte kat = svarti kötturinn ( ákv)






1. et bröd ----- nybagt
 
 

2. en kat----- sort
 
 

3. en sweater ----- grå
 
 

4. en bums( bóla )----- stor
 
 

5. en suppe----- varm
 
 

6. et ord ----- lang
 
 

7. et æble ----- röd
 
 

8. en skjorte ----- gammel
 
 

9. en bog ----- god
 
 

10. en pige ----- lille
 
 








© Ásdís Ásgeirsdóttir 1.11.2008