|     Verkefnablöð með bókinni Melónu | 
  |   | 
  | Valið í þessari viku er að skrifa! Hér eru vinnublöð sem fylgja bókinni Melónu.  Þið prentið blöðin út og þegar þið hafið klárað þá biðjið þið mömmu ykkar, pabba ykkar eða
 eldri systkini að senda kennaranum ykkar póst
 og þá fáið þið aukastjörnur
 Það er mikilvægt að það séu foreldrar ykkar
 (eða einhver sem er eldri en þið)
 sem senda póstinn - því þau lesa líka yfir það
 sem þið hafið gert. Fyrir hverja síðu fáið þið 10 aukastjörnur! Góða skemmtun.
 
 |