Þvagfærakerfi

Þvagfærakerfið samanstendur af tveimur nýrum, þvagpípum, þvagblöðru og þvagrás. Nýrun eru aðeins minni en venjuleg tölvumús á stærð. Nýrun sía úrgangsefni úr blóði og losa okkur við umfram magn af vatni, sem við köllum þvag.

Hvert nýra hefur milljónir eininga sem nefnast nýrnamergur. En nýrnamergur og nýrnabörkur sía blóðið sem flæðir um nýrun. Um einn lítri af blóði streymir um nýrun á hverri mínútu! Þvagið fer í gegnum þvagpípurnar og niður í þvagblöðru. Þegar þvagblaðran hefur fyllst verður okkur mál pissa. Hún dregst saman og þvagið fer niður þvagrásina. Við losum okkur við um 1 og hálfan lítra af þvagi á sólarhring.



Í þvagfærakerfinu erunýru

Nýrun sjá um að.

Umaf blóði streymir um nýrun á mínútu.

Þegar þvagblaðran fyllist.

Við losum okkur við umlítra af þvagi á sólarhring.








© Árni H. Björgvinsson 25.3.2006