Myndagáta 2

Næsta tegund af myndagátu
er þegar er ekki notað + (plús)
heldur - (mínus) en er ekki
skrifað eins og venjulega.

Þá þarf taka stafi burt úr
orðinu sem myndin er af.
Ef það er ör, þá er verið
benda á ákveðinn hluta á
myndinni.

Prófið þessa gátu!

Þegar þið eruð búin finna orðið skrifið þið það hérna fyrir neðan.



Orðið er: 








© Gígja Svavarsdóttir 14.3.2005