Aðalverkefni


Búkollusaga


Búkolla er íslenskt ævintýri sem margir kannast við.

  • Í þessu verkefni átt þú lesa söguna um Búkollu
    og svara nokkrum spurningum
  • Athugaðu þú getur líka hlustað á söguna lesna.


Smelltu á myndina hér fyrir neðan til fara inn á Skólavefinn og lesa um Búkollu.


Athugaðu ef þig vantar enn aðgangsorð inn á Skólavefinn þá getur þú notað aðgangssorð sem eru birt á síðunni.

Athugaðu!

  • Þú átt hafa fengið send lykilorð inn á Skólavefinn.
  • Þú heldur músinni niðri meðan þú flettir blaðsíðum.



Verkefni:


Svaraðu þessum spurningum og smelltu á senda svör

1. Hvaða dýr áttu karl og kerling?

Kind
Hest
Svín


2. Hvað fékk karlsson með sér í ferðina?
Gsm-síma
Reiðhjól
Nesti og nýja skó
Áttavita og landakort


3. Hvað sagði karlsson alltaf þegar hann kallaði á Búkollu?
Jarmaðu nú, Búkolla mín, ef þú ert nokkurs staðar á lífi
Mjálmaðu nú, Búkolla mín, ef þú ert nokkurs staðar á lífi
Syngdu nú, Búkolla mín, ef þú ert nokkurs staðar á lífi
Baulaðu nú, Búkolla mín, ef þú ert nokkurs staðar á lífi


4. Hver stal Búkollu af karli og kerlingu?
Bóndinn á næsta
Karlsson
Skessurnar tvær
Karl og kerling sjálf


5. Í hvað breyttust hárin úr hala Búkollu?

Stöðuvatn, bál og fjall
Á, varðeld og lítinn stein
Hús, dreka og fugl
Hárkollu


6. Hver drakk allt stöðuvatnið og pissaði á bálið?
Búkolla
Karlsson
Stóra nautið
Skessurnar



Mundu
Ef þú lendir í vandræðum þá getur þú alltaf sent kennaranum þínum póst


Gildi verkefnis
Þetta verkefni kynnir íslenskan bókmenntatexta og æfir meðal annars hefðbundinn lestur, myndlestur, lesskilning, orðaforða og hlustun.