1. Lesa textann.
2. Svara spurningum á íslensku.
Í fatabúðinni
Starfsmaður: Góðan daginn. Get ég aðstoðað?
Viðskiptavinur: Nei, ekki strax. Ég ætla að skoða fyrst.
…
V: Fyrirgefðu, hvað kostar þessi peysa?
S: Hún kostar fimmtán þúsund og fimm hundruð.
V: Það er svolítið dýrt.
S: Já, en þetta er flott merki. Það er gott efni í þessari peysu.
V: Já, og hún er voða falleg á litinn.
S: Já, þessi litur heitir kóngablár. Hann er nýjasta tíska.
V: Má ég máta?
S: Já, mátunarklefinn er hægra megin við afgreiðsluborðið.
...
S: Hvernig passar hún?
V: Hún er heldur lítil. Áttu stærð fjörtíu og fjögur.
S: Já, bíddu. Ég skal sækja hana fyrir þig.
V:Takk
…
S:Hvernig passar?
V: Frábærlega! Áttu þessa peysu í öðrum litum?
S: Já, við eigum voða fallegan bleikan lit og svo karrýgulan.
V: Já, heyrðu, ég tek þessa bláu.
S: Allt í lagi, ætlarðu að greiða með korti eða peningum?
V: Með peningum. Er staðgreiðsluafsláttur?
S: Já, fimm prósent. Þá eru þetta fjórtán þúsund sjö hundruð tuttugu og fimm.
V: Gjörðu svo vel, hér eru fimmtán þúsund krónur.
S: Þá er afgangurinn tvö hundruð sjötíu og fimm. Gjörðu svo vel.
V: Takk fyrir.
S: Takk, sömuleiðis.
___________________________________________-
1. Hvað er viðskiptavinurinn að skoða?
2.Hvað kostar peysan?
3. Hvernig er peysan á litinn?
4. Hvar er mátunarklefinn?
5. Hvaða stærð vill viðskiptavinurinn?
6. Á búðin aðra liti af peysunni? Hvaða liti?
7. Fær viðskiptavinurinn afslátt?
8. Hvað borgar viðskiptavinurinn mikið fyrir peysuna?
9.Hvað finnur þú mörg orð í textanum sem byrja á þ ?
Mundu að geyma svarið þitt á nokkurra mínútna fresti
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:
1. Hvað er viðskiptavinurinn að skoða?
Viðskiptavinurinn var að skoða á peysur.
2.Hvað kostar peysan?
Á peysan kostar fimmtán þúsund og fimm hundreð.
3. Hvernig er peysan á litinn?
Á peysan er royal blár.
4. Hvar er mátunarklefinn?
í mátunarklefinn er hægra megin við afgreiðsluborðið.
5. Hvaða stærð vill viðskiptavinurinn?
Hún er heldur lítil. Áttu stærð fjörtiu og fjögur.
6. Á búðin aðra liti af peysunni? Hvaða liti?
Fallegan bleikan lit og svö karrýgulan.
7. Fær viðskiptavinurinn afslátt?
Já, er staðgreiðsluafsláttur og það er fimm prósent.
8. Hvað borgar viðskiptavinurinn mikið fyrir peysuna?
Viðskiptavinurinn að greiða með peningum og var fjórtán þúsund sjó hundruð tuttugu og fimm.
9.Hvað finnur þú mörg orð í textanum sem byrja á þ ?
Orð í textanum var
á - átján orð í textanum.
þ ö fimmtán orð
Umsögn um svarið þitt:
.jpg) | Svanlaug Pálsdóttir 3.3.2021 |
Passaðu þig á Google translate 20