Regla 2_nútíð_s3

Beygðu sagnirnar í nútíð.

Við (að gleyma)aldrei ferðinni til Írlands.

Hann (að gleyma)alltaf að loka glugganum.

Ég (að sýna)ykkur húsið mitt.

Vinsamlegast (að sýna)(þið) vegabréfin við hliðið.

Ég (að reyna)að læra á hverjum degi.

Við (að reyna)að gera þetta vel.

Við (að segja)allt gott, takk!

Hún (að segja)alltaf satt.

Ég (að heyra)ekki vel.

Hann (að heyra)það sem hann vill heyra.

Hann (að horfa)oft á fótbolta í sjónvarpinu.

Ég og hún (að horfa)oft á handbolta í sjónvarpinu.








© Svanlaug Pálsdóttir 29.3.2021