Notandanafn:   Aðgangsorð:               

Lýsingarorð 02 - hann er, það er

Þú ert að æfa lýsingarorð.

Lýsingarorð eru alltaf hann - hún - það

Hér að ofan eru dæmi um litina

Veldu rétt orð í eyðurnarHún er sæmileg (okay), hann er

það er .

Hún er súr (sour), hann er

það er .

Hún er sæt (sweet-food/cute-people), hann er

það er .

Hún er sterk (spicy-food/strong-people/things), hann er

það er .

Hún er hrein (clean), hann er

það er .

Hún er skítug (dirty), hann er

það er .

Hún er óhrein (dirty), hann er

það er .

Hún er skemmtileg (fun), hann er

það er .

Hún er leiðinleg (boring), hann er

það er .


Efnisflokkar
a, Íslenska

Hvernig fannst þér þetta verkefni?

© Lísa Mikaela Gunnarsdóttir 8.5.2020