02 persónufn. + að langa

...

Með sögninni að langa er persóna alltaf í þolfalli.

Hér eru persónufornöfnin

...

ég - mig langar

þú - þig langar

hann - hann langar

hún - hana langar

það - það langar

...

við - okkur langar

þið - ykkur langar

þeir - þá langar

þær - þær langar

þau - þau langar

...

Veljið rétt orð.



Ég ætla að elda kvöldmat.    langar í grænmetissúpu.

Þau ætla að kaupa inn.    langar í súkkulaði.

Hún ætlar að fara í búð.    langar í salat.

Við ætlum að fara á kaffihús.    langar í súkkulaðiköku.

Þeir ætla að baka saman.    langar í brauð.

Þið ætlið að borða morgunmat.    langar í brauð.








© Guðrún Árnadóttir 27.4.2020