...
- Laugardagur -
...
Í dag er ég ekki að vinna.
Það er dásamlegt.
Mér finnst gaman að vakna um helgar.
Fyrst fer ég í sturtu á meðan maðurinn
minn hellir á kaffi.
En, núna er hann veikur
svo ég helli sjálf á kaffi.
Svo drekk ég kaffi og borða rúnnstykki.
Ég er lengi að lesa blöðin,
og á meðan hlusta ég á útvarpið - og
svo fer ég loksins í föt klukkan tólf.
...
Ég vona að Nonna muni batna um helgina.
...
- Spurningar -
...
1. Hvaða dagur er?
2. Hver hellir venjulega á kaffi?
3. Fer Sigga venjulega í sturtu á laugardagsmorgnum?
4. Les Sigga blöðin á laugardögum?
5. Finnst Siggu gaman að vakna um helgar?
6. Hvenær fer Sigga í föt á laugardögum?
Mundu að geyma svarið þitt á nokkurra mínútna fresti
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:
1. Það er laugardagur
2. Jón hellir venjulega á kaffi.
3. Já, hún fer venjulega í sturtu á laugardagsmorgnum.
4. Já, hún er lengi að lesa blöðin á laugardögum.
5. Já, henni finnst það gaman.
6. Sigga fer í föt klukkan tólf.
Umsögn um svarið þitt:
 | Þóra Björg Gígjudóttir 13.5.2020 |
Glæsilegt 10