Dagbók_S34

Hugmyndir:



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

í dag er þriðjudagur tuttugasta apríl árið tvö þúsund tuttugu og eitt.

Í dag ætla ég að segja frá því sem ég gerði um helgina.

Helgin var mjög góð. Á föstudaginn ég þrifaði húsið og gerði það tilbúið fyrir helgina. Ég þvoði líka og straujaði föt og rúmföt. Á laugardagsmorgni keyrði ég í búðina til að kaupa inn, ég keypti mat fyrir næstu viku. Svo sótti ég vinkonu mína og við keyrðum í ræktina. Ég var mjög þreytt eftir, svo ég fór heim að horfa á kvikmynd og slappa af. Á sunnudaginn fór ég í sundlaugina eins og ég geri alltaf. Eftir sund var ég mjög svöng svo ég pantaði mat og borðaði hann heima. Um kvöldið fór ég á völlinn að leika við hundana mína. Ég las bók fyrir svefn og fór að sofa klukkan ellefu.


Umsögn um svarið þitt:

Svanlaug Pálsdóttir
20.4.2021

*tuttugasti 10





© Svanlaug Pálsdóttir 16.4.2021