Notandanafn:   Aðgangsorð:               

minn, mín, mitt -fjölskylda

Þegar við erum að nota eignarfornafn (minn, mín, mitt),

.

erum við alltaf með greini (-(i)nn, -(i)n, -(i)ð) NEMA með fjölskyldu!

.

.

Ekki fjölskyldumeðlimir (family members):

____ +greinir + eignarfornafn ( ____ (-(i)nn, -(i)n, -(i)ð) + (minn, mín, mitt))

..

Fjölskyldumeðlimir:

____ + eignarfornafn ( _____ + (minn, mín, mitt))

.

Dæmi:

.

Þetta er lampi: Þetta er lampinn minn

.

Þetta er pabbi: Þetta er pabbi minnÞetta er amma

Þetta er mamma

Þetta er pabbi

Þetta er afi

Þetta er systir

Þetta er bróðir

Þetta er sonur

Þetta er dóttir


Efnisflokkar
a, Íslenska

Hvernig fannst þér þetta verkefni?

© Lísa Mikaela Gunnarsdóttir 8.5.2020