minn, mín, mitt -fjölskylda

Þegar við erum að nota eignarfornafn (minn, mín, mitt),

.

erum við alltaf með greini (-(i)nn, -(i)n, -(i)ð) NEMA með fjölskyldu!

.

.

Ekki fjölskyldumeðlimir (family members):

____ +greinir + eignarfornafn ( ____ (-(i)nn, -(i)n, -(i)ð) + (minn, mín, mitt))

Nema: (except)

konan mín (eiginkona), maðurinn minn (eiginmaður) , strákurinn minn (sonur), stelpan mín (dóttir).

..

Fjölskyldumeðlimir:

____ + eignarfornafn ( _____ + (minn, mín, mitt))

.

Dæmi:

.

Þetta er lampi: Þetta er lampinn minn

.

Þetta er pabbi: Þetta er pabbi minn



Þetta er amma  

Þetta er mamma  

Þetta er pabbi  

Þetta er afi  

Þetta er systir  

Þetta er bróðir  

Þetta er sonur  

Þetta er dóttir