Dagbók_S31

Byrjaðu: Á venjulegum degi vakna ég...



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

Í dag er þriðjudag, þrettán apríl.

Á venjulegum degi vakna ég um tíuleytið og opna gluggatjöldin til að sjá veðrið. Ég alltaf bursta tennurnar og þvo andlitið á mér. Ég fór áður í sturtur á morgnana en núna geri ég það eftir dagana. Ef dagurinn er sólríkur ákveðum við að fara eitthvað til að ganga eða skoða náttúruna eða vinna í garðinum. Ef veðrið er ekki svo gott oft reyni ég að æfa eða teygja. Eftir það borða ég hádegismat venjulega með kærastanum mínum. Þá er kominn tími til að sinna verkefnum. Ég þvo upp og þrífa borð og sópa gólf og skipuleggja föt, þvo kannski einu sinni til tvisvar í viku. Eftir úti eða húsverk eg alltaf fer í sturtu. Á kvöldin finnst mér gaman að mála og föndra. Við eldum venjulega kvöldmatinn okkar en fáum stundum burt eða borðum hjá vinum eða fjölskyldu kærastans míns. Við fáum okkur drykk eða tvo og horfum á einhverja kvikmynd, oft eru það heimildarmyndir sagðar af David Attenborough. Við sofnum so á eftir.


Umsögn um svarið þitt:

Svanlaug Pálsdóttir
21.4.2021

*Í dag er þriðjudagur, þrettándi apríl árið tvö þúsund tuttugu og eitt.*Ég bursta alltaf tennurnar og þvæ...*borða ég venjulega hádegismat*skipulegg*ég þvæ (þvott)*fer ég alltaf í sturtu.*svoGott.





© Svanlaug Pálsdóttir 24.3.2021