Helgardagbók stig 4

Skrifið um það sem þið gerðuð um helgina.

Munið að á eftir forsetningum og sögnum kemur fall.


Skrifið um það sem þið gerðuð um helgina.Munið að á eftir forsetningum og sögnum kemur fall.


 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

Um helgina gerði ég ekki mikið.

Á föstudaginn ætluðum við að baka pitsu, en það var plast einhvers staðar í ofni, svo það gerast ekki.

Á laugardaginn vann ég um grein sem ég þarf að skrifa fyrir nýdoktor minn, en er ennþá ekki búinn. Eftir það eldaði ég kjúklingaleggi og brenndi hægri hendi mína með pönnulokið. Kærasta mín skar grein frá aloe vera plöntu sinni og gaf mér gel. Á eftir fórum við í húsið Hrafns Gunnlaugssonar, sem er skrítið og smá hræðilegt. Í dag mun ég gera kannski ekki mikið, bara ætla ég að reyna að lesa Íslensku skáldsögu sem heitir Galdur eftir Vilborgu Davíðsdóttur.


Umsögn um svarið þitt:

Gísli Gunnar Guðmundsson
4.5.2020

Mjög gott! Mundu að hugsa um fall. Við skerum venjulega af plöntum. Bara notum við mikið í talmáli, en ekki þegar við skrifum (nema kannski á facebook). Reyndu að sleppa bara. Þá verður málið fallegra. Lagaðu það sem er í lit og sendu tilbaka :) - Gísli 5