Taltími 2

Glósur

Góðan daginn!

Hvað segir þú gott í dag?

Ég segi bara allt fínt, en þú?


.........

Að kynnast; nemendur

1.Hvað heitir þú?
?

2. Hvaðan ertu?

3. Hvaða tungumál talar þú?

4. Hvað ertu gamall/gömul?

5. Hvenær komstu til Íslands?

6. Hvar áttu heima?

7. Hvað ertu að gera/læra?


.........

1. Ég heiti...

2. Ég er frá ...

3. Ég tala ...

4. Ég er tuttugu og fimm ára gamall/gömul.

5. Ég kom til Íslands í ... (mánuður, ár). (janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember). (nítjánhundruð níutíu og .. (eitt, tvö, þrjú, fjögur, fimm, sex, sjö, átta, níu...), tvö þúsund og ...

6. Ég bý í/á ... (gata, þgf. og húsnúmer, það)

7. Ég er ... (starf). Ég er að læra ... (nám).


Aldur:

Eins

Tveggja

Þriggja

fjögurra

...

Viltu spyrja aftur?

...

Þrjátíu og fimm ára gamall.

Ég kom til Íslands fjórða apríl

September (skrifa) -> seftember (lesa)

Tvö þúsund og nítján

...

Ég í Reykjavík.

Stundum ég í Borgarfirði