Regla 1 og 2_lh.þt._s:3

Skrifaðu 10 línur eins og í dæmunum.

Mundu:

aldrei - sjaldan - stundum - oft - alltaf

_________________________________________________________________________

Dæmi:

Ég get ekki staujað þessa skyrtu. Getur þú straujað hana fyrir mig?

Ég hef aldrei straujað skyrtu. Hefur þú straujað skyrtu?



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

Ég get ekki bakað þessa köku. Getur þú bakað hana fyrir mig?

Ég hef oft prjónað peysu. Hefur þú prjónað peysu?

Ég get alltaf málað svefnhebergi fyrir þig. Getur þú málað fyrir mig ?

Ég hef sjaldan keyrt í Bólungarvík. Hefur þú keyrt í Bólungarvík?

Ég get alltaf veitt á þingvöllum. Getur þú veitt á þingvöllum?

Ég hef stundum borðað með mömmu mína. Hefur þú stundum borðað með mömmu þína ?

Ég get ekki skrifað bréf. Getur þú skrifað bréf ?

Ég hef aldrei kysst apaköttur. Hefur þú kysst apaköttur ?

Ég get spilað fótbolti. Getur þú spilað fótbolti?

Ég hef alltaf hendt papír í ruslið. Hefur þú hendt papír í ruslið?


Umsögn um svarið þitt:

Svanlaug Pálsdóttir
22.9.2021

Mjög gott 40





© Svanlaug Pálsdóttir 31.3.2021