Að kynnast; nemendur

˜

Núna átt þú að skrifa um þig!

˜

Svaraðu spurningunum:

˜

1. Hvað heitir þú?

- Ég heiti ...

˜

2. Hvaðan ertu?

- Ég er frá ...

˜

3. Hvaða mál talar þú?

- Ég tala ...

˜

4. Hvað ertu gamall/gömul?

-Ég er ...

˜

5. Hvenær komstu til Íslands?

- Ég kom til Íslands í ... (mánuður, ár). (janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember). (nítjánhundruð níutíu og .. (eitt, tvö, þrjú, fjögur, fimm, sex, sjö, átta, níu...), tvö þúsund og ...

˜

6. Hvar áttu heima?

- Ég bý í ... (gata, þgf. og húsnúmer, hk - það)

˜

7. Hvað ertu að gera/læra?

- Ég er ... (starf, t.d. hjúkrunarfræðingur, múrari, kennari, húsmóðir o.s.frv.)

- Ég er að læra ... (nám, t.d. íslensku, efnafræði, lögfræði, hagfræði o.s.frv.)



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

Ég heiti Kasia (Katarzyna Mierzejewska)

Ég er frá Póllandi

Ég tala pólsku, ensku, portugalsku og smá  íslensku

Ég er tuttugu og sex gömul

Ég kom til Íslands í maí tvö þúsund og átján

Ég bý í Hafnarfirði

Ég er atvinnulaus

Ég er að læra íslensku


Umsögn um svarið þitt:

Þóra Björg Gígjudóttir
27.4.2020