Notandanafn:   Aðgangsorð:               

2. Sagnir og föll: persónufornöfn

.

Skrifið inn rétt svar. Athugið að flestar

.

sagnir taka þolfall, en sumar taka þágufall.

.

Sjáið hér til að vita hvaða sagnir taka

.

þágufall.Hún steikti kjúkling. Hún steikti .

Ég nenni ekki að læra. Ég nenni ekki.

Ekki stríða stelpunum. Ekki stríða .

Komdu í eltingaleik. Ég skal elta .

Hvað eigum við að gera? Segðu .

Pabbi þinn ætlar að sækja þig og systur þína. Hann ætlar að sækja .

Ég hitti vini mína. Ég hitti .

Gísli og Ólöf vita það kannski, spurðu .

Manstu ekki eftir Sólrúnu? Ertu búinn að gleyma ?

Ég vil kyssa þig. Vilt þú kyssa ?


Efnisflokkar
c, Íslenska

Hvernig fannst þér þetta verkefni?

© Sigurður Hermannsson 7.5.2020