Um Netskóli.is Netskólakerfið hefur verið í notkun í nokkur ár, en smíði þess hófst í júní 2001. Rekstur Netskólans er í höndum Artor ehf, Jörfalind 21, 201 Kópavogi. Ef þú hefur áhuga á að kenna á netinu eða vilt nota Netskólann til að halda utan um vef skólans þíns ættir þú að hafa samband. Allar upplýsingar gefur Árni Björgvinsson. Þægilegast er að senda tölvupóst til arni.bjorgvinsson@gmail.com til að fá frekari upplýsingar. Upplýsingar um kostnað af því að nota kerfið er að finna á síðunni Verðskrá.
|