Austurland og hálendið
|
|
Á milli Norðausturlands og Austurlands er mikill og langur fjallvegur. Hann liggur um Möðrudalsöræfi. Þar eru miklir sandar, núna er þar mikil landgræðsla og stórkostleg fjallasýn inn á hálendið sem hefur orðið bæði skáldum og listamönnum uppspretta margra og mikilla verka. Hér eru nokkrir fróðleiksmolar um hálendið. Smellið, hlustið og svarið. |
HTML clipboard Þetta fjall er oft kallað drottning fjallanna. Hún er sérstök í laginu og um vetur er hún oft með hvítan koll. Þetta fjall heitir
| | |