Tónlistarsagan 1

Raðaðu eftirfarandi atburðum í rétta tímaröð (elsti atburðurinn efst).
 Raðaðu atriðunum í rétta röð með því að draga línurnar upp eða niður með músinni

  1. Íslendingar taka þátt í Evróvisjón í fyrsta skipti
  2. Rokkæðið gagntekur íslenska æsku
  3. Ríkisútvarpið tekur til starfa
  4. Fyrstu Músíktilraunirnar
  5. Íslenski þjóðsöngurinn frumfluttur
  6. Megas sendir frá sér fyrstu plötuna
  7. Björk sendir frá sér fyrstu plötuna
  8. Bubbi kemur fyrst fram á tónleikum
  9. Stuðmenn koma fram á skólaskemmtun