Teiknihreyfimynd

 
Prófið gera teikni-hreyfimynd á netinu
Þið megið gera eins margar og þið viljið!

Þið ráðið í hvernig stíl þið hafið hana, hvort þetta er hrollvekja, saga eða grín :)
Munið bara vanda orðfærið.  Grín verður vera grín, ekki dónaskapur.

Þar sem þetta er ekki íslenskt forrit er ekki hægt skrifa þ, ð eða æ og ekki stafi með kommu!
En, myndin á samt vera á íslensku!!
Skrifið t fyrir þ, d fyrir ð, ae fyrir æ og sleppið bara kommunum!

Hér er síðan sem þið farið inn á

Hér er myndin sem ég bjó til handa ykkur

Þegar þið eruð búin gera teiknimyndina sendið þið ykkur hana (og kannski foreldrum ykkar) í tölvupósti.  Afritið slóðina / linkinn sem þið fáið í pósti og setjið á spjallþráðinn svo allir á námskeiðinu geti skoðað myndina ykkar!

Góða skemmtun!!






© Gígja Svavarsdóttir 30.4.2005