Auglýsingar

        Hvað eru auglýsingar?

Auglýsingar eru tilkynningar.  Til dæmis um skemmtanir á 17. júní, bió og fleira.
Auglýsingar eru líka notaðar til koma vöru á framfæri, við vitum eitthvað er til.
Auglýsandinn vill líka helst við kaupum það sem er verið auglýsa.

Þess vegna er okkur sagt okkur líði betur, fötin okkar verði hreinni,
hárið verði fallegra, við verðum hamingjusamari og fleira og fleira - bara
ef við eignumst það sem er verið auglýsa.

Hvað finnst ykkur?

  • Er allt sem sagt er í auglýsingum satt og rétt?
  • Þegar þið sjáið eitthvað auglýst, langar ykkur stundum í það?
  • Eigið þið einhverja uppáhaldsauglýsingu?

Skrifið  um þetta hér fyrir neðan.


RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 





© Gígja Svavarsdóttir 10.5.2005