Íslenskuskólaveisla!

Það eru svo margir með MSN sem eru í Íslenskuskólanum svo okkur datt í hug hafa smá Íslenskuskólaskemmtun þar!!

Við ætlum vera öll saman, vornámskeið Íslenska 1 og Íslenska 2 og líka krakkarnir af sumarnámskeiðinu sem var byrja og af unglinganámskeiðinu.

Það sem þið þurfið gera er setja inn MSN-ið ykkar á spjallþráðinn ( smellið hér! ) og kennararnir bæta ykkur við á MSN Íslenskuskólans.

Skemmtunin verður
LAUGARDAGINN 7. maí
Við ætlum hittast tvisvar þann dag svo sem flestir geti mætt.
Skráið ykkur inn tímanlega við bætum öllum inn á eitt MSN!

Fyrst kl. 8:30 íslenskum tíma (hálf ellefu í Evrópu)
svo kl. 16:00 íslenskum tíma (klukkan sex í Evrópu)

Við ætlum líka fara SAMAN í Isketch leikinn á þessum tíma!!
Lesið um hann hér og fáið foreldra ykkar með til skrifa nógu hratt!!

Mætum öll!!
Hlökkum til spjalla og leika!!

Gígja og Þorbjörg






© Gígja Svavarsdóttir 28.4.2005