Stafsetning

a eða æ

Stundum er erfitt vita hvort á skrifa a eða æ í orðum, (sérstaklega ef stafurinn g kemur á eftir). 

Það er a í eftirfarandi orðum, þótt framburðuinn æ

allt í l a gi

af ýmsu t a gi

m a gi

kr a gi

eins og naut í fl a gi

poki fullur af s a gi

Hins vegar eru eftirfarandi orð skrifuð með æ

nál æ gt

h æ gt

viltu h æ gja á þér!

hl æ ja

g æ i

Það eru n æ gilega mörg s æ ti...

s æ lg æ ti

Ypslilon

Reglurnar um það hvenær skrifað er y í orðum og hvenær i eru margvíslegar. Núna skoðum við örfá orð sem hafa y Gott er festa þau í minni!

Munið eftir þessum fjölskylduorðum! Þau eru öll skrifuð með   y

s y stir

s y stkini

fjölsk yl da

s y nir

Þessi nöfn eru skrifuð með y

Hl y nur

Br y ndís

G y ða

G y lfi

Fleiri orð með y

Gerðu þetta f y rir mig!

ekki fara y fir götuna

s y ngja

s y kur
_____________________________________
Hlustið eins oft og þið þurfið!
Gerið æfinguna bara aftur
ef ekki gengur vel í fyrsta skipti :)

 

 



Fjölsk   ldan mín er ekki mikið
f  rir
s  kursnúða og
og s   l
g  ti
af neinu t   gi.
G  lfi og
Br  ndís eiga fjóra
s  ni.
M  ginn minn er alveg tómur.
S  stir
G  ðu
s  ngur
í kór.  Það er allt í l  gi að vera
góður g  i ef maður er ekki eins og
naut í fl  gi.
Það er h  ttulegt að hlaupa
 fir götuna.
Bílarnir h  gja ekki á sér!
Ekki fara að hl  ja þótt ég kunni ekki að
s  ngja.
Hl  nur er
s  tasti strákurinn í bekknum og hann
situr mjög nál  gt mér í stofunni!
































© Gígja Svavarsdóttir 29.4.2005