Sæmundur fer til Íslands

Eins og þið vitið líklega var kóngur yfir Íslandi þangað til árið 1944.
Kóngurinn veitti opinber embætti á Íslandi, og um það fjallar þessi stafsetningaræfing meðal annars.

Hlustið á lesturinn og skrifið þau orð sem vantar í textann.

Það er ekki verið æfa neina sérstaka reglu.



Þegar þeir Sæmundur, Kálfur og Hálfdán komu úr   , var preststarf við Oddann laust á Íslandi.
Báðu þeir allir  að veita sér hann.
Kóngurinn vissi vel hvar þeir höfðu verið og  að sá sem
 fljótastur að komast í Oddann fengi hann.
Sæmundur fer undir eins og kallar á Kölska og   : "Gerðu það nú
 mig að synda með mig til Íslands!
Ef þú kemur mér þar á   án þess að bleyta fötin mín, þá máttu
 mig."  Kölski
 þetta og bregður sér í selslíki og fer með Sæmund á
bakinu.  En á  var Sæmundur alltaf að lesa í Saltaranum, en það er líklega bænabók.  Saltari getur líka verið fornt  
 .  Þegar Sæmundur og kölski voru næstum komnir á land á Íslandi
slær Sæmundur   í hausinn svo hann sekkur!
Sæmundur fór í kaf og  til lands.  Kölski fékk ekki að
 Sæmund, en Sæmundur fékk Oddann.
Hvor finnst ykkur   , Sæmundur eða Kölski ?























© Gígja Svavarsdóttir 22.4.2005