Skype

Það eru til mörg forrit sem gefa möguleika á nota tölvuna eins og síma.  Það forrit sem mér hefur líkað best við heitir Skype ( www.skype.com ). Það er ókeypis og virkar í flestum tölvum án nokkurra tilfæringa.  Það sem þú þarft hafa auki er tölva með hljóðkorti, svo þú getir tengt hljóðnema og hátalara við hana.  Best er reyndar vera með „headset” sem eru heyrnatól með hljóðnema.
Forritið er mjög einfalt í notkun, það er aðeins hægt hringja í aðra notendur forritsins þ.e. þú getur ekki hringt í hvaða símanúmer sem er, aðeins í aðra tölvu.  Í nýjustu útgáfu forritsins er einnig boðið upp á möguleika á símafundum þ.e. ræða við fleiri en einn í einu. Hljóðgæðin í Skype eru mjög góð, jafnvel betri en í símum.
Þegar þú hefur bætt tengilið á listann þinn sérðu hvenær hann er við tölvuna sem einfaldar sambandi.  Notkun á Skype og öðrum sambærilegum forritum auðveldar vera í sambandi við vini og ættingja.





© Árni H. Björgvinsson 29.3.2004