Jón á afmæli

Málfræðisíða
Tölur og aldur
Numbers and age

Í dag á Jón afmæli.
Hann verður þrjátíu og eins árs.
Honum finnst gaman eiga afmæli.
Hann ætlar bjóða vinum sínum í veislu.


Já, ég er hugsa um vera með veislu
af því ég á afmæli.
Tíminn flýgur,
hugsa sér! - ég er bara verða þrjátíu og eins árs!
Það er bara gaman,
ekki langar mig vera ennþá nítján ára!
Ég er enn ungur
og vonandi verð ég
alltaf ungur í anda.

Ég ætla bjóða vinum mínum í veislu.
Ég er hugsa um vera með mat,
af því mér finnst svo leiðinlegt vera með partý
og bara snakk og eitthvað drekka.
En, ég nenni ekki gera mikið,
svo ég ætla vera með eitthvað einfalt og fljótlegt.

Ég er hugsa um vera með fiskisúpu
brauð og salat. Einfalt, fljótlegt og gott!
Svo er það er ekki svo dýrt.
Svo ætla ég baka afmælisköku,
sjálfsögðu! Kakan verður vera stór
af því ég þarf þrjátíu og eitt kerti.
Svo koma vinir mínir með
það sem þeir vilja drekka,
gos, rauðvín, hvítvín og bjór.
Svo spila ég skemmtilega tónlist.
Kannski spila ég líka á gítar
og vinir mínir syngja.
Það er svo gaman syngja saman.
Þetta verður rólegt og notalegt.
Þetta verður alveg frábært!
Orðabók:
verður: becomes
- will be
anda: andi (spirit)
nenni: nenna
(I´m not in a mood..
- I´m too lazy to..)
einfalt: einfaldur
fljótlegt: fljótlegur
fiskisúpu: fiskisúpa
fiskur+súpa
dýrt: expensive
koma með: bring
rólegt: rólegur
notalegt: notalegur
(cosy)
S varið spurningunum með heilum setningum
1. Hvað er Jón gamall?
2. Finnst honum fiskisúpa góð?
3. Ætlar hann vera með veislu eða partý?
4. Ætlar hann baka afmælisköku?
5. Finnst honum gaman hlusta á tónlist?
6. Finnst honum gaman syngja?
7. Nennir Jón búa til fiskisúpu? (af hverju - af hverju ekki?)
8. Er afmælis-kakan stór eða lítil?
9. Finnst Jóni skemmtilegt eða leiðinlegt eiga afmæli?
10. Ætlar Jón borða með vinum sínum eða borða einn?



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

1. Jón verður  þrjátíu  og eins árs.

2. Já, honum finnst fiskisúpa góð.

3.Hann ætlar að vera með veislu.

4. Já, hann etlar að baka afmælisköku.

5. Já, honum finnst gaman að hlusta á tónlist.

6. Já, honum finnst gaman að syngja.

7. Já, Jón er að hugsa um að vera með fiskisúpu brauð og salat af þvi að honum finnst svo  leiðinlegt  vera með partý og  bara snakk og eitt hvað   drekka.

8. Afmæliskakan verður að vera stór af því að hann þarf þrjátíu og eitt kerti

9. Honum Finnst skemmtilegt að eiga afmæli.

10. Jón ætlar að borða með vinum sínum.


Umsögn um svarið þitt:

Guðrún Árnadóttir
8.5.2020







© Gígja Svavarsdóttir 7.1.2008