Síðdegi, laugardagur 2

--

Ég vinn vaktavinnu.

Ég vinn á kassa í stórmarkaði

sem er opinn allan sólarhringinn.

Í dag byrjaði ég að vinna

klukkan fjögur

og er að vinna til miðnættis.

Þetta eru leiðinlegar vaktir.

Konan mín er ekki að vinna á laugardögum.

Hún var að kaupa inn

og fór með krakkana í fótboltann.

--

--

En, núna er klukkan tólf

og ég ætla heim

og ég ætla bara beint að sofa!

Ég er dauðþreyttur.

--

--

Mikið verður gott að fara að sofa.

--

--

--

VERKEFNI:

Lesið og hlustið á textann. Skrifið svo rétt orð í eyðurnar.



Ég vinn

sem er opinn allan.

Ég vinn til.

Konan mín fórí fótboltann.

Ég erí fótboltann.