Orðbeygingar

Orð sem fallbeygjast nefnast fallorð. Föll í íslensku eru fjögur; nefnifall, þolfall, þágufall og eignarfall.

  • Nefnifall finnst með því setja Hér er fyrir framan orðið.
  • Þolfall finnst með því setja um fyrir framan orðið.
  • Þágufall finnst með því setja frá fyrir framan orðið.
  • Eignarfall finnst með því setja til fyrir framan orðið.

Hér fyrir neðan eru nokkur orð sem þú átt fallbeygja. Skrifaðu orðin í þolfalli, þágufalli og eignarfalli.
Þegar þú ert búin(n) skaltu smella á hnappinn Yfirfara
Reitir þar sem orðið er rétt skrifað verða þá grænir
en ef orðið er ekki rétt skrifað verður reiturinn rauður
Orðin eru öll fengin úr bókinni Komdu og skoðaðu landnámið og tengjast landnámi Íslands á einhvern hátt.
Gangi þér vel!


Nefnifall: bær
Þolfall:
Þágufall:
Eignarfall: bæjar






© Gígja Svavarsdóttir 2.3.2005