1. Hvað var fólkið að gera?

If you don´t have a verb - you don´t have a sentence.
Ef það er ekki sögn - þá er ekki setning.

Past tense - þátíð!
Sögnin vera í þátíð
- the verb to be in past tense!

When you start talking - best thing is to say
Ég var - I was
Ég var borða - I was eating.
You have the verb in infinitive (að borða)
like you find it in a dictionary.

Hlustið og skrifið orðin sem vantar.

Orðabók

orðin the words
vantar vanta
(missing)



Hann    senda sms

Hún    læra heima

Hún    kveðja

Hún    koma heim

Hann    lesa

Hann    setja í vél

Þeir   bursta tennurnar

Hún    strauja

Hann   tala í síma

Hún    mata barn








© Gígja Svavarsdóttir 16.11.2007