Önnur brella

Þessi brella byggist á því hvað gerist þegar
salt, vatn og ís er sett saman!

 

-------- Brögð og brellur ------------

      Ísmola lyft án þess snerta hann   Hlustið

Þú þarft:
Ísmola
Vatnsskál
Bandspotta (15-18 cm lengd)
Salt
Matskeið

Skoraðu á vini þína lyfta ísmola upp úr vatnsskál með bandspotta án þess snerta ísinn með fingrunum eða skeiðinni.  Sumir reyna eflaust koma spottanum undir eða í kringum ísmolann.  Aðrir gefast strax upp.

Hvernig er þetta gert

  1. Dýfðu spottanum í vatnið þar til hann er orðinn   rennvotur.
  2. Leggðu annan endann ofan á ísmolann.
  3. Dreifðu salti yfir bandspottann þannig saltið falli bæði á ísinn og spottann.

Þegar saltið kemst í snertingu við ísinn bræðir það hann svolítið (þú veist hvernig salt er notað til bræða ísinn á götum og gangstéttum á veturna) og það myndar lag af vatni ofan á spottanum.

Þegar það frýs á nýjan leik myndar það sterka húð sem festir bandspottann.  Síðan dregur þú einfaldlega bandspottann upp og ísmolinn lyftist upp úr vatninu.

Heimild: Brögð og brellur.  Útgefandi: Bókaútgáfan Daníel P.O.Box 3398, 123 Reykjavík - 1992 Friðrik D. Stefánsson






© Gígja Svavarsdóttir 16.4.2005