Heimildanotkun

 

Síðast lærðuð þið endursegja.
Núna lærið þið um heimildanotkun

Þið æfið geta heimilda og taka tilvitnun
geta heimilda er segja hvaðan þið takið efnið.
taka tilvitnun er skrifa orðrétt einhvern texta, ekki endursegja hann.

  1. Þegar nota skal heimildir er hægt taka textabrot sem einhver annar hefur skrifað.  
    Þá skrifar maður orðrétt upp úr bók, eða afritar og límir (copy og paste) af netinu.  
    Textinn sem er tekinn orðréttur þarf vera innan gæsalappa en það heita þessi merki ,,  ".  
    Venjan í íslenskum texta er hafa gæsalappir niðri og  uppi en á netinu eru enn oftast bara notaðar gæsalappir uppi ". 


  2. taka orðrétt úr bók heitir taka tilvitnun
     
    Dæmi: (Fyrst skrifar maður eitthvað sjálf eða sjálfur) 
    Ég hef verið skoða drauga í sögum.  Ekki er mikið um drauga í Íslendingasögunum nema helst Eyrbyggju og Grettlu.   ( Íslenskt vættatal bls. 13. Árni Björnsson tók saman. Mál og Menning Reykjavík 1990).

    Athugið: Það þarf segja í sviga hvað bókin heitir (Íslenskt vættatal) af hvaða blaðsíðu (bls. 13) efnið er tekið, því næst höfundinn (Árni Björnsson) svo útgefandann (Mál og Menning) og lokum hvar og hvenær bókin er gefin út (Reykjavík 1990)

  3. taka orðrétt af netinu heitir taka tilvitnun

    Dæmi (Fyrst skrifar maður sjálfur eða sjálf og gott ef það sem maður skrifar passar vel við tilvitnunina) .
    Þegar maður skoðar draugasögur í bókum kemst maður því draugar geta bæði verið karlkyns og kvenkyns.  Karlkynsdraugar hétu oft mórar en skottur voru kvenkynsdraugar og ástæðan fyrir nafninu er oft talin vera þær báru gamla íslenska kvenhöfuðbúnaðinn en skautið var mórautt og faldkrókurinn beygðist aftur á bak en ekki fram.  Stundum lafði skautið niður á milli herða líkt og skott.  Oft voru þær í rauðum sokkum og sugu fingur."
    Heimild: http://www.oddak.akureyri.is/draugar1.htm

    Athugið: Þið farið upp í Address og afritið slóðina
    (þetta sem byrjar á
    http://www
    ...)

    - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Pælingin þessa vikuna er um mánuðina og æfing í því taka tilvitnanir af netinu.
  1. Af hverju heita mánuðirnir þessum nöfnum?
    Hafa þeir alltaf heitið þetta á Íslandi

            Lesið hér

  • Veljið þrjá mánuði til skrifa um.
  • Af hverju eða hverjum draga þeir nafn sitt
  • Notið heimildirnar af netinu hér fyrir ofan og getið þeirra.
  • Skoðið þennan leik og segið svo til um það hvað þessir mánuðir sem þið völduð hafa heitið samkvæmt gömlu íslensku mánaðaheitunum.  Kannski hluti af tveimur mánuðum, því þetta var ekki alveg eins. 
  • Segið líka af hverju gömlu mánuðirnir (neðarlega á síðunni) hétu það sem þeir hétu með því nota heimildirnar á netinu samkvæmt reglum um heimildanotkun.

     Munið hafa inngang meginmál og lokaorð


Heilræði:
  • Ef þið smellið á Vista þá geymist verkefnið og þið getið klárað það seinna.
  • Munið að merkja við Skila til kennarans til yfirferðar
    þegar þið eruð búin með verkefnið og viljið skila því.
  • Munið að lita allan textann og afrita (copy) áður en þið vistið eða sendið til kennara!!
    Ef eitthvað gerist eigið þið hann í afritinu!  Töpum ekki góðri vinnu!

RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 





© Gígja Svavarsdóttir 30.4.2005