Síðdegi, föstudagur 2

--

--

Ég er skólaliði.

Ég vinn í grunnskóla.

Ég byrja að vinna klukkan átta

og er búin klukkan fjögur.

Vinnan mín er erfið.

--

Ég þarf að passa krakkana,

fara með þau í sund

og vera með þeim úti í frímó.

Þegar ég er ekki að hugsa um krakkana

þarf ég að þrífa skólann.

--

En, núna er ég búinn.

Ég ætla að skreppa í sund

með krökkunum mínum

og svo heim.

--

--

--

VERKEFNI:

Lesið og hlustið á textann. Setjið svo rétt orð í eyðurnar.



Ég vinn í .

Vinnan mín er .

Ég þarf krakkana,

fara í sund

og vera í frímó.