Síðdegi, þriðjudagur 1

--

--

Jæja, klukkan er að verða fimm.

Ég er búin að vinna klukkan fimm.

Ég vinn á spítala

og er búin að þrífa í allan dag,

en ég er ræstitæknir -

flott orð, en ekki svo góð laun!

--

--

En, klukkan fimm hætti ég að vinna,

ég geng frá öllu,

mála mig smá

og svo er ég farin að taka strætó.

--

--

Ég þarf að stoppa í Kringlunni

af því að ég þarf að kaupa aðeins inn.

Svo fer ég heim,

og ég ætla að elda uppáhalds matinn í fjölskyldunni -

hakk og spagettí.

Ég elda rosalega gott hakk og spagettí.

--

--

--

VERKEFNI:

Lesið og hlustið á textann. Skrifið svo rétt orð í eyðurnar.



Konan er .

Hún er ekki , hún tekur strætó.

Hún þarf  .

Hún ætlar að eldamatinn í fjölskyldunni.

Það er og spagettí.