Þriðjudagur; spurningar

...

Lestu textann og svaraðu spurningunum.

...

Þriðjudagur

. ....

Mér finnst ekki gaman að vakna á morgnana.

Og, ég er ekki svöng á morgnana.

Maðurinn minn er alltaf svangur á morgnana.

Hann borðar mjög mikið á morgnana.

...

Mér finnst gott að drekka kaffi

en honum finnst gott að borða mikið

...

En, núna er ég að drekka nýlagað kaffi

og lífið er skemmtilegt!

Núna segi ég við Nonna manninn minn:

Góðan daginn og takk fyrir kaffið!

...

Spurningar

...+

1. Hvaða dagur er?
...

2. Er konan svöng?
...

3. Hvað er hún að gera?
...

4. Finnst henni gaman að vakna á morgnana?
...

5. Er maðurinn hennar alltaf svangur á morgnana?

...

6. Hvað segir hún við manninn sinn?

...



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

1. Hvaða dagur er?

     Það er þriðjudagur

 

2. Er konan svöng?

    Nei, Hún er ekki svöng

 

3. Hvað er hún að gera?

     Hún er að drekka nýlagað kaffi

 

4. Finnst henni gaman að vakna á morgnana?

     Nei, hún finnst ekki gaman að vakna á morgnana

 

5. Er maðurinn hennar alltaf svangur á morgnana?

     Já, maðurinn sig er alltaf svangur á morgnana

 

6. Hvað segir hún við manninn sinn?

     Hún segir Góðan daginn og takk fyrir kaffið við manninn sinn

     

 

 

 


Umsögn um svarið þitt:

Þóra Björg Gígjudóttir
5.5.2020