Microsoft Antispyware

Hér eru stuttar leiðbeiningar um hvernig uppsetningu Microsoft AntiSpyware er háttað.

1. Byrjað er á stilla forritið, en það þarf aðeins gera í fyrsta skipti sem það er notað.

Alltaf er smellt á Next hnappinn til skoða næstu valkosti í leiðsagnarforritinu.

Hér er valið um hvort uppfæra á forritið sjálfkrafa þannig það þekki nýustu tegundir af spyware. Mælt er með velja Yes.

Með því velja virkja Real-time Security Agent er hægt minnka líkurnar á tölvan smitist af spyware því forritið er alltaf á vakt og reynir hindra spyware geti athafnað sig, jafnvel þó það komist í tölvuna.

Anti-Spyware Community er gagnabanki á netinu þar sem er hægt tilkynna um nýtt spyware og sjá hvaða spyware er með mesta útbreiðslu hverju sinni.

Næst er hægt byrja leita á harða diskinum í tölvunni og í registry safni hennar.

Áður er hyggilegt uppfæra forritið þannig það þekki nýustu tegundir af spyware.

Uppfærslan tekur aðeins smástund.

Niðurstaða leitar. Undir Threat Level er sýnt hversu alvarlegt smitið er. Smellt er á Continue til fjarlægja aðskotahlutina.

Með því velja Advanced tools er hægt finna valkostinn Browser restore sem er til endurheimta stillingar fyrir vafrann ef Browser Hijacker hefur yfirtekið þær.






© Árni H. Björgvinsson 10.5.2005