Fimmtudagur; spurningar

Fimmtudagur

...É

Ég er ekki veik en maðurinn minn er veikur.

Hann er með flensu. Það er ekki gaman.

Hann verður að liggja í rúminu af því að

hann er með hita.

Hann er geðvondur og pirraður af því að

honum finnst leiðinlegt að vera veikur.

...É

Núna ætla ég að hita handa honum te.

Svo fer ég í vinnuna.

Það er gaman í vinnunni á fimmtudögum.

Þá er ég ekki lengi í vinnunni.

...É

Vonandi sofnar Nonni aftur!

...É

Spurningar

...É

1. Hvaða dagur er?

2. Er Sigga með flensu?

3. Er Nonni glaður og ánægður?

4. Hvert er Sigga að fara?

5. Hvað ætlar Sigga að gera áður en hún fer í vinnuna?

6. Af hverju er gaman í vinnunni í dag?



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

1.Það er fimmtudagur.

 

2.Nei. Sigga er ekki með flensu.

 

3.Nei. Nonni er ekki glaður og ánægður. Hann er geðvondur og pirraður.

 

4. Sigga fér í vinnuna.

 

5.Áður en það ætlar Sigga að hita handa honum te.

 

6. Af því að í dag er fimmtudaginn.

Af því að það er fimmtudaginn

Af því að þap er gaman á fimmtudögum.

 

 

 

 


Umsögn um svarið þitt:

Þóra Björg Gígjudóttir
7.5.2020