Að sækja forrit á netið

1. Inni á síðunni http://tucows.simnet.is er hægt finna forritið Spybot Search and Destroy sem er ágætt forrit til finna og fjarlægja njósnaforrit sem kunna vera í tölvunni þinni. Einnig er auðvelt finna forrit á síðunni www.download.com

2. Hægt er finna forritið í flokkinum Spyware eða með því slá inn nafn þess í leitarsvæðið efst á síðunni.

Smelltu á nafn forritsins til hala því niður í tölvuna þína. Þegar valið er hvort sækja eigi skrána skaltu velja Vista (e. Save) skrána. Veldu vista hana á skjáborðinu (e. Desktop) þegar spurt er um það. Þú getur svo hent skránni seinna þegar þú hefur sett forritið upp.

Athugaðu fjarlægja hakið úr reitnum Close this dialog box when download completes

Þegar skráin hefur verið vistuð í tölvunni þinni er hægt smella á Open til hefja innsetningu forrisins. Fjallað er um innsetninguna í næstu æfingu "Að setja inn forrit."






© Árni H. Björgvinsson 10.5.2005