Að taka út forrit

Ef þú vilt sjá hvaða forrit eru uppsett í tölvunni þinni getur þú gert það með því fylgja eftirfarandi leiðbeiningum:

  1. Smelltu á Start hnappinn neðst í vinstra horninu
  2. Veldu Control Panel
  3. Finndu valkostinn Add/Remove Programs í glugganum sem birtist.
  4. Þegar Add/Remove Programs er valið opnast annar gluggi með lista yfir þau forrit sem eru uppsett.
  5. Athugaðu það er hægt raða atriðunum (forritunum) í listanum á nokkra vegu, með því velja úr Sort by: vallistanum ofarlega hægra megin í glugganum.
  6. Við hvert forrit er sýnt hvenær það var síðast notað, hversu oft það er notað og hversu mikið pláss það tekur á harða diskinum í tölvunni.
  7. Með því smella á Change/Remove hnappinn við forrit sem þú vilt taka út úr tölvunni gefst þér möguleiki á breyta uppsetningu þess eða fjarlægja það alveg.






© Árni H. Björgvinsson 3.5.2005