minn og mín

Hlustið
Hvenær er skrifað n og hvenær nn 1

Það er ekki alltaf einfalt mál vita hvenær
á skrifa n eða nn þegar við stafsetjum
íslensk orð.
Þá getur komið sér vel styðjast við
hjálparorðin minn og mín

Þau beygjast svona:

kvenkyn

karlkyn

nf

mín

mínar

minn

mínir

þf

mína

mínar

minn

mína

þgf

minni

mínum

mínum

mínum

ef

minnar

minna

míns

minna

Þið sjáið það er
alltaf eitt n á eftir í-hljóðinu
(mín, mína, mínar, míns)

og


tvö nn á eftir i-hljóðinu
(minn,minni, minnar,minna)

Orðin minn og mín verða þá eins konar

hækjur

sem við bætum aftan við orðin í huganum til vita hvort
það eiga vera
eitt eða tvö n

Dæmi: tölva n n tösku n a n a pennar n ir n ir
skóli nn mi nn síma nn a mi nn a

__________ Heimild: Mál til Komið. Kolbrún Sigurðardóttir og Þóra kristinsdóttir. Námsgagnastofnun, 1990.___________

Fyllið í eyðurnar hér fyrir neðan
með n eða nn

MUNIÐ! Ef þið eruð ekki viss bætið þá orðinu minn eða mín við í huganum
í sömu beygingu og orðið er og þá heyrið þið hvort á vera n eða nn



Strákuri    sat við

tölvu   a og hugsaði um

köku   a í

ofni   um.

Stelpa  vildi ekki fara í

skóla  .

Landnámskona  leiddi

kvígu  a í kring um

bletti  þar sem hún ætlaði að byggja

bæi  sinn.

Krakkar  ir sátu og horfðu

á báta   a.

Bakari  gleymdi

snúðu  um í

ofni   um.

Maðuri  saknar

kærustu  ar sinnar.








© Gígja Svavarsdóttir 5.4.2005